Meetings

Akureyri Art Museum: Lecture ‘The art of the Polish Posters’ by Natalia Dydo

Date: 26.09.2017, 17-17:40
Venue: Listasafnið á Akureyri

The presentation contains an overview of the most important graphic movements of the 20th century: the Polish Poster School, which became a world-wide phenomenon in the 1960-70’s. The Polish visual communication posters are characterized by their artistic integration of image and text that set them apart from the usual design of advertising. We will take a short look at history, development and current scene of posters in Poland.

Þriðjudaginn 26. september kl. 17-17.40 heldur Natalia Dydo, verkefnisstjóri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni The Art of the Polish Posters. Þar mun hún fara yfir helstu strauma og stefnur í pólsku prentverki á 20. öld, s.s. pólska plakataskólann sem varð vel þekktur á 7. áratugnum. Hið sjónræna samtal sem finna má í pólskum plakötum er skilgreint sem samruni myndmáls og texta og aðgreinir þau frá hefðbundinni auglýsingahönnun. Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð sem fram fer á Akureyri og í Reykjavík í september og október og ber yfirskriftina Polish Poster under Northern Lights.

FB event: https://www.facebook.com/events/133312510633509/

Links:
http://www.listak.is/is/frettir/frettasafn/thridjdagsfyrirlestur-natalia-dydo